fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Skítarannsókn – Þessi skítur getur drepið krabbameinsfrumur

Pressan
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 03:05

Geitaskítur býr yfir athyglisverðum eiginleikum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er stórt skref í baráttunni við krabbamein. Þetta segja vísindamenn við háskólann í Magdeburg um niðurstöðu nýrrar rannsóknar sinna. Í henni kom ljós að geitaskítur getur eyðilagt krabbameinsfrumur.

Bild skýrir frá þessu og segir að vísindamönnunum hafi tekist að endurgera Disorazol Z1 í tilraunastofu sinni. Þetta er efni sem getur eyðilagt krabbameinsfrumur. Það er í bakteríum sem lifa í geitaskít og öðrum lífrænum úrgangi.

Það að tekist hafi að búa það til á tilraunastofu er stórt skref í krabbameinsrannsóknum að sögn Dieter Schinzer, sem stýrði rannsókninni. Hann sagði að nú sé hægt að breyta efninu og gera það enn áhrifameira gegn krabbameini og um leið sé heilbrigðum frumum þyrmt.

Vísindamennirnir segja að enn sé of snemmt að segja til hvenær og hversu mikið af efninu verði hægt að nota gegn krabbameini.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Í gær

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa