fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Sýknudómur varðandi kynferðisbrot gegn 11 ára stúlku vekur mikla reiði

Pressan
Fimmtudaginn 27. mars 2025 06:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áfrýjunardómstóll á Indlandi kvað nýlega upp þann dóm að það að taka um brjóst 11 ára stúlku og slíta strenginn í náttbuxum hennar væri ekki tilraun til nauðgunar. Dómurinn hefur vakið mikla reiði í landinu og hæstiréttur landsins hefur verið hvattur til að grípa inn í.

The Independent segir að Allahabad áfrýjunardómstóllinn hafi kveðið dóminn upp en málið snerist um árás á 11 ára stúlku í Uttar Pradesh 2021. Samkvæmt ákærunni, gripu tveir menn um brjóst hennar, slitu strenginn í náttbuxunum hennar og reyndu að draga hana ofan í ræsi.

Stúlkan var á gangi með móður sinni þegar mennirnir, sem þekktu fjölskylduna, buðu henni far á mótorhjóli.

Síðan réðust þeir á hana. Öskur hennar urðu henni til bjargar því vegfarendur heyrðu þau og komu henni til bjargar og flúðu mennirnir þá af vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa