fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Tannlæknir segir að þessi mistök geri tennurnar gular

Pressan
Sunnudaginn 23. mars 2025 11:30

Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dreymir þig um hvítari tennur en finnst sem þær verði bara sífellt meira gular? Breski tannlæknirinn Ferakh Hamid segir að margir geri tvenn mistök þegar þeir tannbursta sig og það geti átt sök á að tennurnar verði meira gular en ella.

Fyrri mistökin, sem margir gera, er að þeir tannbursta sig án þess að bleyta tannburstann fyrst. Hamid sagði að ef þú burstar tennurnar án þess að bleyta tannburstann, þá geti það gert tennurnar mislitar. Án raka dreifist tannkremið ekki nægilega vel um tennurnar og það getur valdið því að blettir myndast á glerungnum.

Þetta er auðvitað auðvelt að leysa, bara að bleyta tannburstann áður en byrjað er að tannbursta. Það tryggir að tannkremið dreifst jafnt um tennurnar.

Seinni mistökin eru að margir bursta tennurnar skömmu eftir að hafa drukkið safa eða kaffi eða borðað sítrusávexti.

Hamid sagði að það geri tennurnar meira gular ef maður tannburstar skömmu eftir að hafa innbyrt matvæli sem innihalda sýru. Sýran gerir glerunginn mjúkan og ef þú burstar tennurnar of snemma, þá getur þú burstað glerunginni í burtu og þannig gert meira ógagn en gagn.

Lausnin á þessu er að bíða með tannburstun í minnst 30 mínútur eftir að hafa drukkið eða borðið eitthvað sýruríkt.

Þessu til viðbótar ráðleggur Hamid fólki að bursta tennurnar í tvær mínútur, tvisvar á dag. Að hreins tunguna einu sinni á dag. Að nota tannþráð. Að fara reglulega til tannlæknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa