fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Nýjar reglur frá ESB – Beikonlyktin mun breytast

Pressan
Þriðjudaginn 18. mars 2025 18:30

Beikon er vinsælt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ESB hefur ákveðið að framvegis verði bannað að nota reykefni í kjöt því þessi efni auka líkurnar á krabbameini.

Bannið tekur gildi í þrepum en mun að fullu verða innleitt þann 1. júlí 2029. Það mun hafa áhrif á fjölda matvara.

Í umfjöllun finnska miðilsins Iltalehti kemur fram að meðal þeirra matvæla sem verða fyrir áhrifum af banninu séu: grillsósur, kryddlegið kjöt, beikon, rjómaostar, frosnar pítsur, ostar, álegg, pylsur, tilbúnar pítsur, salöt og brauð.

Dagbladet segir að þessi reykefni séu yfirleitt notuðu í ódýrustu matvælin.

Þessi viðbættu reykefni hafa fram að þessu verið talin öruggari hvað varðar krabbamein en þau sem myndast við náttúrlega reykingu matvæla. En nú er staðan önnur.

Áfram verður leyft að reykja mat á hefðbundin hátt þannig að reykt hangikjöt, reykt skinka, síld og lax verða áfram í boði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa