fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Þetta eru mikilvægar reglur þegar þú borðar í flugvél

Pressan
Sunnudaginn 16. mars 2025 13:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú svolítið öðruvísi að borða í flugvél en við matarborðið heima hjá sér. Plássið er af skornum skammti og maður situr mjög nálægt öðrum farþegum. Það er því full ástæða til að hugsa út í hvernig maður nýtur matarins án þess að trufla aðra farþega.

Jacqueline Whitmore, fyrrum flugfreyja og sérfræðingur í mannasiðum, segir að farþegar eigi að fylgja nokkrum einföldum reglum, sem eru þó mikilvægar, til að gera ferðina og máltíðina góða fyrir alla.

Forðastu sterka lykt – Þrátt fyrir að það sé freistandi að taka velkryddaðan mat eða jafnvel harðfisk með um borð, þá getur það orðið ansi óþægilegt  fyrir aðra farþega. Loftflæðið í vélinni þýðir að sterk lykt hangi lengi í loftinu.

Gættu að hreinlætinu – Enginn kærir sig um mylsnu út um allt eða samfarþega sem þurrkar fingurna í sætið sitt. Veldu mat sem er auðvelt að borða og notaðu hnífapör þegar hægt er. Mundi líka að vera með servíettur við höndina.

Borðaðu á réttum tímapunkti – Það er góð hugmynd að borða á sama tíma og aðrir farþegar því það veldur minni truflun. Ef þú borðar á öðrum tíma en hinir farþegarnir, gefðu þá umhverfinu gætur og reyndu að forðast að hafa hátt.

Taktu smávegis nasl með – Flugvélamatur getur verið óútreiknanlegur svo það er gott að taka smávegis nasl með sér, til dæmis hnetur, kex eða súkkulaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa