fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Bæjarfulltrúi og móðir hans dæmd í fangelsi

Pressan
Mánudaginn 4. mars 2024 04:18

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næstu tveimur árum munu Dragan Popoviv og móðir hans, Gordana Popovic, eyða bak við lás og slá í dönsku fangelsi. Mæðginin voru í síðustu viku sakfelld fyrir tilraun til sérlega grófs peningaþvættis.

Í október á síðasta ári skýrði Ekstra Bladet frá því að Dragan, sem er bæjarfulltrúi í Hillerød á Sjálandi, hefði verið ákærður fyrir peningaþvætti upp á sem nemur um 240 milljónum íslenskra króna. Þetta var gert í gegnum rútufyrirtækið „Top Tourist“. Málið tengdist tveimur serbneskum bræðrum sem voru ákærðir fyrir að vera höfuðpaurar glæpagengis og fyrir að hafa smyglað að minnsta kosti 769 kílóum af kókaíni til Danmerkur.

Sjællandske medier segja að í síðustu viku hafi mæðginin verið dæmd í tveggja ára fangelsi og Dragan var einnig sviptur réttinum til að koma að rekstri og stjórnun fyrirtækja, gildir það bæði í Danmörku og erlendis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari lýsir augnablikinu þegar hún var skotin af sex ára nemanda sínum

Kennari lýsir augnablikinu þegar hún var skotin af sex ára nemanda sínum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist