fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Pressan

Í hvaða heimsálfu eru flestar dýrategundir?

Pressan
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 15:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa borið kennsl á eina milljón dýrategunda og gefið þeim öllum nafn. En það eru nokkrar milljónir tegunda til viðbótar sem á eftir að finna í öllum heimsálfunum sjö. En í hvaða heimsálfu eru flestar dýrategundir?

Þessari spurningu var varpað fram á vef Live Science sem bendir á að öldum saman hafi vísindamenn skráð dýrategundir og staðsetningu þeirra. Áður en hin stafræna öld rann upp komu flestar þessara upplýsinga frá söfnum en nú leggur almenningur einnig sitt af mörkum.

Með þessum upplýsingum kortleggja vísindamenn útbreiðslu dýrategunda um allan heim.

Flestir vísindamenn eru sammála um að út frá fyrirliggjandi gögnum þá séu flestar dýrategundir í Suður-Ameríku. Þar eru auðvitað Amazon regnskógurinn og Andesfjöllin sem eru heimkynni fjölda dýrategunda. Það er heitt í álfunni og gott plöntulíf en það er ein af undirstöðunum fyrir fjölbreytt dýralíf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“

Losnar ekki við óumbeðnar athugasemdir nágrannans – „Ég er ekki hörundsár, en ég hef fengið algjörlega nóg“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð

Birta myndir af meintum morðingja Charlie Kirk og biðja almenning um aðstoð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vasahringing lykilsönnunargögn í óhugnanlegu morðmáli

Vasahringing lykilsönnunargögn í óhugnanlegu morðmáli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir stúlku sem dæmd var í lífstíðarfangelsi í Dubai grátbiður um hjálp – „Mjög heimskuleg mistök“

Móðir stúlku sem dæmd var í lífstíðarfangelsi í Dubai grátbiður um hjálp – „Mjög heimskuleg mistök“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Reiði eftir að blásið var til söfnunar fyrir morðingja

Reiði eftir að blásið var til söfnunar fyrir morðingja
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjölskylduharmleikur á sveitasetri – Brostannlæknirinn myrti eiginkonu og dóttur áður en hann tók eigið líf

Fjölskylduharmleikur á sveitasetri – Brostannlæknirinn myrti eiginkonu og dóttur áður en hann tók eigið líf