fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Svona er hægt að þrífa uppþvottavélina á einfaldan hátt

Pressan
Sunnudaginn 2. júní 2024 17:30

Það þarf ekki að vera flókið að þrífa uppþvottavélina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrífur þú uppþvottavélina þína nógu oft? Kannski ekki, enda er þetta hundleiðinlegt verk. En það er hægt að gera þetta á einfaldan hátt með efni sem er líklega til á flestum heimilum.

Þótt það sé leiðinlegt að þrífa uppþvottavélina, þá er rétt að gera það reglulega því hrein uppþvottavél þrífur betur en óhrein.

En töfraefnið sem á að nota er edik og eins og áður sagði, þá er það væntanlega til að flestum heimilum.

Það fyrsta sem á að gera er að fjarlægja allan skít og matarleifar úr síu vélarinnar og vatnsúðaranum. Ef það eru einhverjar leifar sem er erfitt að fjarlægja, þá er hægt að nota tannstöngul til að losa þær.

Þegar þessu er lokið skaltu fylla bolla með ediki og setja í vélina. Síðan lætur þú hana þvo á hæsta mögulega hitastiginu.

Edikið fjarlægir fitu og skít sem hefur safnast fyrir í vélinni.

Þegar þvottinum er lokið er gott að þurrka vélina að innan með þurrum klút.

Þú munt sjá að vélin er hreinni en áður og þrífur betur eftir þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?