fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni

Pressan
Sunnudaginn 28. apríl 2024 07:30

Þessi er nú bara stubbur miðað við risaslönguna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indverskir vísindamenn hafa fundið steingervinga í námu á Indlandi sem gætu verið af stærstu slöngu sem nokkru sinni hefur lifað hér á jörðinni. Hún var líklega mun stærri en núverandi methafi sem er Titanoboa sem er „aðeins“ tveir metrar á lengd.

Nýja tegundin hefur fengið heitið „Vasuki Indicus“. Steingervingarnir af henni eru 47 milljóna ára gamlir en 27 steingerðir hryggjarliðir úr slöngunni fundust í Panandhro Lignite námunni í Gujarat.

Steingervingafræðingar telja að steingerðu hryggjarliðirnir séu úr fullvöxnu dýri. Þeir áætluðu lengd dýrsins út frá ummáli mænunnar og komust að því að það hafi verið 11 til 15 metra langt en viðurkenna að það geti verið skekkja í þessum útreikningi þeirra.

Rannsókn þeirra var nýlega birt í vísindaritinu Scientific Reports.

Live Science segir að vísindamenn telji að tegundin hafi lifað í Suður-Ameríku, Afríku, Indlandi, Ástralíu og Suður-Evrópu og hafi þrifist best í 28 gráðu hita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær