fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Shamima Begum tapaði máli sínu um endurheimt ríkisborgararéttarins

Pressan
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 06:30

Shamima Begum. Mynd/BBC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir helgi var tilkynnt að Shamima Begum, 24 ára, fengi ekki breskan ríkisborgararétt sinn á nýjan leik en hún var svipt honum 2019 skömmu eftir að hún fannst í flóttamannabúðum í Sýrlandi. Þangað fór hún 2015, þegar hún var 15 ára, og gekk til liðs við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið.

Sky News segir að Begum hafi háð baráttu fyrir breskum dómstólum á síðustu árum til að reyna að endurheimta ríkisborgararéttinn. Nú síðast skaut hún málinu til sérstaks áfrýjunardómstóls. Áfrýjunardómstólinn tilkynnti á föstudaginn að hann féllist á rökin fyrir sviptingu ríkisborgararéttarins og vísaði áfrýjun Begum frá.

Dómarinn sagði að Begum hafi hugsanlega verið undir áhrifum frá öðrum og verið blekkt en það hafi verið hennar eigin ákvörðun að fara til Sýrlands og ganga til liðs við hryðjuverkasamtökin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær