fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Pressan

Af hverju finnum við ekki jörðina snúast?

Pressan
Laugardaginn 24. febrúar 2024 09:30

Jörðin séð frá Apollo 17. Mynd/NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörðin þeytist í kringum sólina á 108.000 km/klst og snýst einn hring um sjálfa sig á 24 klukkustundum. Þetta er auðvitað ógnarhraði og því má spyrja af hverju við finnum ekki fyrir því þegar jörðin snýst?

Ef þú hefur farið í hringekju eða álíka tæki þá veistu að þú finnur fyrir snúningnum, þú dregst út á við og getur ekki gert annað en að reyna að þrauka þetta. Jörðin snýst mun hraðar en samt þurfum við ekki að halda okkur dauðahaldi til að deyja ekki. Af hverju?

Live Science segir að það séu aðallega tvær ástæður fyrir því að við finnum ekki fyrir snúningnum.

Önnur er að snúningur er svo mjúkur.

Hin er þyngdaraflið. Það er svo miklu sterkara en það afl sem þarf til að láta okkur takast á loft og út frá jörðinni vegna snúnings hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Fyrir 2 dögum

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dick Cheney er látinn

Dick Cheney er látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
Pressan
Fyrir 4 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat