fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Af hverju finnum við ekki jörðina snúast?

Pressan
Laugardaginn 24. febrúar 2024 09:30

Jörðin séð frá Apollo 17. Mynd/NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörðin þeytist í kringum sólina á 108.000 km/klst og snýst einn hring um sjálfa sig á 24 klukkustundum. Þetta er auðvitað ógnarhraði og því má spyrja af hverju við finnum ekki fyrir því þegar jörðin snýst?

Ef þú hefur farið í hringekju eða álíka tæki þá veistu að þú finnur fyrir snúningnum, þú dregst út á við og getur ekki gert annað en að reyna að þrauka þetta. Jörðin snýst mun hraðar en samt þurfum við ekki að halda okkur dauðahaldi til að deyja ekki. Af hverju?

Live Science segir að það séu aðallega tvær ástæður fyrir því að við finnum ekki fyrir snúningnum.

Önnur er að snúningur er svo mjúkur.

Hin er þyngdaraflið. Það er svo miklu sterkara en það afl sem þarf til að láta okkur takast á loft og út frá jörðinni vegna snúnings hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar

Vaxandi óánægja með yfirmann Alríkislögreglunnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætla að refsa útlendingum sem gera lítið úr andláti Charlie Kirk

Ætla að refsa útlendingum sem gera lítið úr andláti Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?