fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Uppgötvuðu 62 ný tungl á braut um Satúrnus

Pressan
Laugardaginn 27. maí 2023 13:30

Cassini á braut um Satúrnus. Mynd:NASA/JPL-Caltech

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa uppgötvað 62 ný tungl á braut um Satúrnus og eru þekkt tungl plánetunnar því orðin 145. Þetta þýðir að skammvinnum en glæsilegum tíma Júpíters á toppi listans yfir þær plánetur sem eru með flest tungl er lokið.

Vitað er með vissu að 95 tungl eru á braut um Júpíter en í desember uppgötvuðu vísindamenn 12 ný tungl á braut um þennan gasrisa. Þar með tók Júpíter fram úr Satúrnusi hvað varðar fjölda tungla. En nú þarf Júpíter að víkja úr toppsætinu.

Satúrnus er fyrsta og eina plánetan í sólkerfinu sem vitað er að er með meira en 100 tungl á braut um sig.

Það voru vísindamenn við University of British Columbia sem uppgötvuðu nýju tunglin og komu Satúrnusi á toppinn á nýjan leik.

Vísindamennirnir notuðust við gögn frá CanadaFranceHawaii stjörnusjónaukanum, sem er á toppi Mauna Kea, frá 2019 til 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?