fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Pressan

Óútskýrð ófrjósemi kvenna tengist genum sem valda krabbameini og hjartasjúkdómum

Pressan
Þriðjudaginn 21. mars 2023 19:00

Ófrjósemi hrjáir marga. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ófrjósemi hrjáir marga af báðum kynjum. Í Bretlandi er ófrjósemi um 30% kvenna óútskýranlega, eða hefur verið það fram að þessu. Nú varpar ný rannsókn ljósi á tengsl ófrjósemi og genaafbrigða sem geta valdið hjartasjúkdómum, krabbameini og Parkinsons.

Sky News skýrir frá þessu og segir að um 17% kvenna, sem glíma við óútskýrða ófrjósemi, séu með genaafbrigði sem vitað er að valdi fyrrgreindum sjúkdómum.

Áður höfðu tengsl ófrjósemi og sumra sjúkdóma verið staðfest. Bæði ófrjóar konur og karlar eru í aukinni hættu á að fá hjartasjúkdóma og krabbamein. En ekki hafði verið staðfest áður hvort genaafbrigði skapi skilyrði fyrir ófrjósemi. En nú liggur það ljóst fyrir.

Í rannsókninni, sem hefur verið birt í the New England Journal of Medicine, segir að rannsóknin hafi leitt í ljós að tengsl eru á milli ófrjósemi og annarra sjúkdóma síðar á lífsleiðinni. Er þar átt við sjúkdóma sem eru afleiðing genaafbrigða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hann lagði sig allan fram í rúminu með konunni – Skyndilega brotnaði „vinurinn“

Hann lagði sig allan fram í rúminu með konunni – Skyndilega brotnaði „vinurinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Félagar átján ára pilts mönuðu hann til að stökkva í sjóinn – Endaði líklega ævi sína í gini hákarls

Félagar átján ára pilts mönuðu hann til að stökkva í sjóinn – Endaði líklega ævi sína í gini hákarls
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í fyrsta sinn í sögunni – Bar vitni úr gröfinni og kom morðingja sínum á bak við lás og slá

Í fyrsta sinn í sögunni – Bar vitni úr gröfinni og kom morðingja sínum á bak við lás og slá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan skaut 11 ára dreng sem hafði hringt og beðið um aðstoð

Lögreglan skaut 11 ára dreng sem hafði hringt og beðið um aðstoð