fbpx
Föstudagur 02.júní 2023
Pressan

Magnaðir gulleyrnalokkar fundust í 800 ára gömlum felustað

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 20:00

Glæsilegur gripur. Mynd:ALSH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhugafornleifafræðingur gerði stóra uppgötvun í norðurhluta Þýskalands þegar hann var að leita að fornmunum með málmleitartækinu sínu. Hann fann fjársjóð í 800 ára gömlum felustað. Þar voru skartgripir úr gulli, silfurpeningar og fleira.

Þetta bendir til að að þarna hafi verið verslunarstaður til forna en þarna stóð áður bærinn Haithabu sem lagður í rúst 1066. Tveimur öldum síðar gróf einhver fullan poka af verðmætum á þessu svæði og það voru þessi verðmæti sem fundust nýlega.

Margir munir fundust. Mynd:ALSH

 

 

 

 

 

Meðal munanna eru tveir glæsilegir eyrnalokkar úr gulli, skreyttir verðmætum eðalsteinum, hringir, brot úr hring, barmnælur og um 30 silfurpeningar.

Mikið hefur verið leitað á þessu svæði og því kom það finnandanum mjög á óvart þegar málmleitartækið hans gaf svörun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu

Dæmd fyrir hina „endanlegu“ hefnd – Nýjar og óvæntar vendingar í málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Báru kennsl á líkið eftir 37 ár – Nú er stóru spurningunni ósvarað

Báru kennsl á líkið eftir 37 ár – Nú er stóru spurningunni ósvarað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar

Lamaður maður gengur aftur að tilstuðlan brautryðjandi uppgötvunar á sviði gervigreindar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði

Brúðguminn hvarf í miðri myndatöku og hélt að enginn tæki eftir því – Ljósmyndarinn náði myndum af því sem hann gerði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tímavélin: Drykkfelldur prestur í Eyjafirði var rekinn með hæstaréttardómi

Tímavélin: Drykkfelldur prestur í Eyjafirði var rekinn með hæstaréttardómi