fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Magnaðir gulleyrnalokkar fundust í 800 ára gömlum felustað

Pressan
Sunnudaginn 19. mars 2023 20:00

Glæsilegur gripur. Mynd:ALSH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhugafornleifafræðingur gerði stóra uppgötvun í norðurhluta Þýskalands þegar hann var að leita að fornmunum með málmleitartækinu sínu. Hann fann fjársjóð í 800 ára gömlum felustað. Þar voru skartgripir úr gulli, silfurpeningar og fleira.

Þetta bendir til að að þarna hafi verið verslunarstaður til forna en þarna stóð áður bærinn Haithabu sem lagður í rúst 1066. Tveimur öldum síðar gróf einhver fullan poka af verðmætum á þessu svæði og það voru þessi verðmæti sem fundust nýlega.

Margir munir fundust. Mynd:ALSH

 

 

 

 

 

Meðal munanna eru tveir glæsilegir eyrnalokkar úr gulli, skreyttir verðmætum eðalsteinum, hringir, brot úr hring, barmnælur og um 30 silfurpeningar.

Mikið hefur verið leitað á þessu svæði og því kom það finnandanum mjög á óvart þegar málmleitartækið hans gaf svörun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Í gær

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði