fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Tók eitraða slöngu með sér heim til að sýna börnunum – Endaði á sjúkrahúsi

Pressan
Föstudaginn 17. nóvember 2023 06:35

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem fann slöngu, þegar hann var í óbyggðaferð, tók hann með heim til að sýna börnunum sínum. Það var ekki svo skynsamleg ákvörðun því flytja þurfti hann í skyndi á sjúkrahús eftir að slangan beit hann.

Sky News skýrir frá þessu og segir að maðurinn, sem býr í New South Wales í Ástralíu, hafi talið að slangan væri ekki eitruð og hafi því tekið hana upp. Hún brást við með því að bíta hann. En hann lét það ekki aftra sér frá að taka hana með heim því hann taldi að bæði slangan og bitið væru meinlaus.

Þegar hann fór að kasta upp ótt og títt og höndin bólgnaði mikið áttaði hann sig á að eitthvað var að.

Slöngusérfræðingur bar kennsl á slönguna og í kjölfarið var hægt að gefa manninum viðeigandi móteitur. Slöngusérfræðingurinn, Ray McGibbon, sagði að maðurinn hafi verið heppinn að sleppa lifandi frá þessu því slöngur af þessari tegund geti auðveldlega banað fólki með eitri sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings
Pressan
Í gær

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins

Áhrifavaldur féll í yfirlið í beinni útsendingu og fólk er brjálað yfir viðbrögðum fréttamannsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum

Reyna að fæla ferðamenn frá með hörðum aðgerðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hún er einfaldlega öðruvísi en allar hinar“

„Hún er einfaldlega öðruvísi en allar hinar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Fyrir 3 dögum

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans