fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Fjármagna þróun gervigreindar sem á að hjálpa til við ákvarðanatöku á vígvellinum

Pressan
Sunnudaginn 15. október 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DARPA, sem er rannsóknarstofnun Bandaríkjahers, hefur lagt milljónir dollara í þróun gervigreindar sem á að geta aðstoðað við ákvarðanatöku á vígvellinum.

Live Science segir að verkefnið heiti „Strategic Chaos Engine for Planning, Tactics, Experimentation and Resiliency (SCEPTER).

DARPA veðjar á að þróuð gervigreindarforrit geti einfaldað flókinn nútímahernað, aflað sér mikilvægra upplýsinga úr ótengdum upplýsingum og að lokum gert ákvarðantöku á vígvellinum hraðari.

Gervigreindin mun ekki taka ákvarðanir, heldur útvega upplýsingar sem gagnast við ákvarðanatöku.

Gervigreindin getur að sögn komið sér sérstaklega vel þegar um hernaðaraðgerðir á landi, sjó, geimnum eða netheimum er að ræða. DARPA vonast til að með aðstoð gervigreindar verði ákvarðantakan hraðari, betri og hernaðaráætlanir verði betri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni