fbpx
Föstudagur 24.mars 2023
Pressan

Egg eru orðin munaðarvara – Stóraukið smygl

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðinn munaður að kaupa sér egg í Bandaríkjunum. Þau hafa hækkað mikið í verði vegna fuglaflensu sem hefur gert að verkum að lóga hefur þurft miklum fjölda varphænsna.

CNN segir að frá nóvember til desember á síðasta ári hafi verð á eggjum hækkað um 11,1% og að á tæpu ári hafi verðið hækkað um tæplega 60%.

Þetta hefur orðið til þess að sumir gerast lögbrjótar til að fá ódýrari egg.

Margir reyna nú að smygla eggjum frá Mexíkó en það er kolólöglegt.

Talskona landamæraeftirlitsins skýrði nýlega frá því á Twitter að það sé ólöglegt að taka ósoðin egg með frá Mexíkó til Bandaríkjanna og sektin geti verið allt að 10.000 dollarar fyrir brot á þessu.

Landamæraeftirlitið segir aukning hafi orðið á málum þar sem fólk reynir að smygla eggjum yfir landamærin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tannlæknir grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína – Færði henni blásýrusjeik til að geta byrjað nýtt líf með kollega

Tannlæknir grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína – Færði henni blásýrusjeik til að geta byrjað nýtt líf með kollega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“

Rannsaka ummæli háttsetts lögreglumanns – Sagði nauðganir vera „kynlíf sem séð væri eftir“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti að nota fimmtu flugvélina í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 2001?

Átti að nota fimmtu flugvélina í hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 2001?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði

Maður fannst látinn – Kalt vatn rann niður bak nýs eiganda páfagauks hans þegar fuglinn talaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnanlegt atvik þegar veðurfréttakonan leið út af í beinni

Óhugnanlegt atvik þegar veðurfréttakonan leið út af í beinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?

Þetta gátu afi þinn og amma en þú getur þetta örugglega ekki – Eða hvað?