fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
Pressan

Öflug sprenging í Stokkhólmi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 05:22

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öflug sprenging varð á Södermalm í miðborg Stokkhólms í nótt. Miklar skemmdir urðu á veitingastað einum og brak af húsinu dreifðist um götuna.

Lögreglunni barst fyrst tilkynning um sprenginguna klukkan 03.28 og í kjölfarið fylgdu margar fleiri.

Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að tugir tilkynninga hafi borist.

Sprengingin varð við innganginn á veitingastað við Greta Garbo torg, nærri Nytorget. Talsmaður lögreglunnar sagði að inngangurinn hefði skemmst sem og veggur og gluggar. Einnig hefðu orðið minniháttar skemmdir innandyra.

Lögreglan hefur verið við störf á vettvangi í alla nótt.

Aftonbladet hefur eftir íbúa í næstu götu að hann hafi verið sofandi en hafi vaknað við sprenginguna og að hús hans hafi nötrað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mýflugur eru eldri en elstu risaeðlurnar

Mýflugur eru eldri en elstu risaeðlurnar
Pressan
Í gær

Kaþólskur hópur eyddi mörg hundruð milljónum í að afla gagna um presta sem notuð stefnumótaöpp fyrir samkynhneigða

Kaþólskur hópur eyddi mörg hundruð milljónum í að afla gagna um presta sem notuð stefnumótaöpp fyrir samkynhneigða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Keypti líffæri af spilltum starfsmanni líkhúss og endurseldi með stórgróða – Var stoltur af hinu ógeðfellda safni sínu

Keypti líffæri af spilltum starfsmanni líkhúss og endurseldi með stórgróða – Var stoltur af hinu ógeðfellda safni sínu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamenn vara við – Getur orðið verra en reiknað er með

Vísindamenn vara við – Getur orðið verra en reiknað er með
Pressan
Fyrir 3 dögum

75.000 demantar hafa fundist í bandarískum þjóðgarði

75.000 demantar hafa fundist í bandarískum þjóðgarði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjákona tannlæknisins farin í felur – Eiginkonuna grunaði að ekki væri allt með felldu með sjeikinn hennar

Hjákona tannlæknisins farin í felur – Eiginkonuna grunaði að ekki væri allt með felldu með sjeikinn hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakfelldur fyrir mannshvarf árið 1996 – Líkið hefur aldrei fundist

Sakfelldur fyrir mannshvarf árið 1996 – Líkið hefur aldrei fundist
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mörg þúsund manns gætu hafa tapað háum fjárhæðum á notkun rafmyntaapps

Mörg þúsund manns gætu hafa tapað háum fjárhæðum á notkun rafmyntaapps