fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

„Skoðunarferðir eru ekki eitthvað sem konur hafa þörf fyrir“

Pressan
Sunnudaginn 17. september 2023 07:30

Frá Band-e-Amir þjóðgarðinum. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talibanar hafa bannað konum að heimsækja Band-e-Amir þjóðgarðinn í Bamiyan héraðinu. Munu öryggissveitir sjá um að framfylgja banninu.

Sky News skýrir frá þessu og segir að Mohammad Khalid Hanafi, ráðherra siðferðismála, hafi tekið þessa ákvörðun í kjölfar heimsóknar hans í þjóðgarðinum.  Hann sagði að konur, sem voru í þjóðgarðinum, hafi ekki klæðst hijab á réttan hátt og því verði þeim meinaður aðgangur að honum í framtíðinni.

Hann tilkynnti embættismönnum og trúarleiðtogum um þetta og sagði: „Skoðunarferðir eru ekki eitthvað sem konur hafa þörf fyrir.“

Þetta er enn ein frelsisskerðingin sem konur verða fyrir af hálfu Talibana síðan þeir komust aftur til valda í ágúst 2021, 20 árum eftir að Bandaríkjamenn hröktu þá frá völdum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa