fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

13 ára piltur myrtur í Svíþjóð

Pressan
Miðvikudaginn 13. september 2023 04:06

Sænskir lögreglumenn við störf. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

13 ára piltur fannst látinn síðasta mánudagsmorgun í skógi sunnan við Stokkhólm. Lögreglan telur að hann hafi verið myrtur.

Í fréttatilkynningu frá Lisa dos Santos, saksóknara, segir að lögreglan hafi sterkan grun um að pilturinn hafi verið myrtur. „Það að fórnarlambið var svona ungt er í sjálfu sér skelfilegt og bætir enn frekar við hið hinn miskunnarlausa hrottaskap,“ er haft eftir henni.

Pilturinn fannst í skógi í Haninge, sem er sunnan við Stokkhólm. TV4 segir að grunur leikur á að líkið hafi verið flutt í skóginn eftir að pilturinn var myrtur.

Tilkynnt var um hvarf piltsins um síðustu helgi. Hann hafði ekki komið við sögu lögreglunnar.

Þetta er ekki fyrsta morðið á ungmenni á þessu ári. Í sumar fundust tveir 14 ára piltar myrtir nærri Stokkhólmi. Nokkrir sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á þeim morðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Í gær

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði