fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Kínverjar eru að bora 11 km djúpa holu

Pressan
Fimmtudaginn 8. júní 2023 06:50

Hún verður miklu dýpri en þessi hola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverjar eru að bora holu í eyðimörk í Xinjiang héraðinu í norðvesturhluta landsins. Holan verður rúmlega 11 km djúp.

Sky News segir að markmiðið með þessu verkefni sé að rannsaka svæði djúpt undir yfirborði jarðarinnar.

11.100 metra djúp á holan að verða. Þetta er auðvitað ansi djúp hola en nær þó ekki metinu sem dýpsta manngerða holan. Hún er 12.262 metra djúp og er í Rússlandi, nærri norsku landamærunum. Hún var boruð 1979.

Sun Jinsheng, fræðimaður hjá kínversku verkfræðiakademíunni, sagði að það megi líkja verkefninu við það að aka stórum trukk eftir tveimur mjóum stálköplum, svo erfitt sé það.

Mikinn tækjabúnað þarf við verkið og vega sumir hlutar hans rúmlega 2.000 tonn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa