fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Andlitsblinda gæti verið eitt einkenna langvarandi COVID

Pressan
Sunnudaginn 4. júní 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andlitsblinda, sem er þegar fólk getur ekki borið kennsl á andlit fólks, gæti verið sjaldgæft einkenni langvarandi COVID.

Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem var birt í vísindaritinu Cortex í mars. Í henni kemur fram að hugsanlega séu tengsl á milli langvarandi COVID og erfiðleika við að bera kennsl á andlit.

Enn er ekki vitað hvort annað fólk en það sem tók þátt í rannsókninni hafi þróað þetta einkenni með sér eftir að hafa veikst af COVID.

Skýrt er frá máli Annie, sem veiktist af COVID í mars 2020. Þegar hún hitti fjölskyldu sína í júní sama ár, í fyrsta sinn eftir að hún veiktist, þekkti hún ekki andlit föður síns. Hún starfaði í hlutastarfi við að mála portrett myndir og áttaði sig á að hún gat ekki lengur munað eftir andlitum og varð því að treysta stöðugt á ljósmyndir þegar hún var að mála.

Hún átti einnig í erfiðleikum með að rata á kunnuglegum stöðum eins og í matvöruversluninni sem hún verslaði oft í. Það að eiga erfitt með að rata getur verið fylgikvilli andlitsblindu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa