fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Pressan

Risastórir loftsteinar lenda líklega mun oftar á jörðinni en áður var talið

Pressan
Sunnudaginn 16. apríl 2023 07:30

Loftsteinn. Mynd:NASA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er útilokað að stórir loftsteinar hafi lent mun oftar í árekstri við jörðina en áður var talið.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem er nokkuð umdeild og efast sumir vísindamenn um niðurstöður hennar. Ef niðurstöðurnar eru réttar þá eru meiri líkur á að risastór loftsteinn, sem gæti útrýmt heilu tegundunum, lendi í árekstri við jörðina en áður var talið.

Llive Science segir að rannsóknin hafi verið kynnt á hinni árlegu Lunar and Planetary Science ráðstefnu sem fór nýlega fram í The Woodlands í Texas.

Með því að nota nýja háskerputækni við rannsóknir á ljósmyndum segjast vísindamennirnir hafa séð að gígar, eftir árekstra loftsteina, voru upprunalega mun stærri en nú er.

Ef það er rétt þá hafa loftsteinar stærri en 1 km, lent á jörðinni allt að tíu sinnum á síðustu einni milljón ára. Það er mun tíðara en áður var talið en það mat var að slíkur árekstur ætti sér stað á 600.000 til 700.000 ára fresti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma

Þekktur hjartalæknir segir að þetta það mikilvægasta til að forðast aldurstengda sjúkdóma
Pressan
Fyrir 1 viku

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?

Hvað þýðir það þegar hundurinn þinn liggur á bakinu?
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir
Pressan
Fyrir 1 viku

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings