fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Fékk á tilfinninguna að eitthvað hefði komið fyrir dóttur hennar – Óhugnanleg aðkoma heima hjá henni

Pressan
Fimmtudaginn 30. mars 2023 22:01

Mirelle Mateus. Mynd:Anaheim Police Department/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var Aaron Romo, 36 ára, handtekinn í Kaliforníu. Hann er grunaður um að hafa myrt Mirelle Mateus, 24 ára, fyrrum unnustu sína.

Í tilkynningu frá lögreglunni kemur ekki fram hvernig Mateus lést.

ABC7 segir að móðir Mateus hafi fundið á sér að eitthvað hafi komið fyrir dóttur hennar og hafi því farið heim til hennar í Anaheim og fundið hana látna. Þetta var 17. mars.

„Það var ég sem fann hana látna inni á baðherberginu. Það var ekki lögreglan, kerfið brást mér,“ sagði móðirin í viðtali við ABC7.

Grunur beindist fljótt að Romo og fyrir helgi tókst lögreglunni að hafa uppi á honum og handtaka. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald og getur ekki fengið lausn gegn tryggingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Í gær

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði