fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Eru mýs hrifnar af osti?

Pressan
Sunnudaginn 5. mars 2023 16:30

Bramble Cay melomys dó út árið 2019. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem hafa horft á teiknimyndirnar um Tomma og Jenna muna eflaust eftir ásókn Jenna í ost. En þetta eru ekki einu teiknimyndirnar eða sögurnar þar sem mýs eru sagðar sólgnar í ost. En er eitthvað hæft í því að mýs séu sólgnar í ost?

Þessar spurningu var nýlega varpað fram á vef LiveScience. Þar kemur fram að til að byrja með verði að hafa í huga að ekki séu allar mýs eins. Þær séu fjölbreyttur hópur með marga undirhópa, eins og hagamýs og húsamýs. Sérhver tegund er vön ákveðnum búsetuskilyrðum.

Megan Phifer-Rixey, þróunarlíffræðingur við Drexel University í Philadelphia, vinnur að rannsóknum á músum. Hún sagði að mýs séu ekki sérstaklega matvandar. Húsamýs éti til dæmis allt sem þær ná í, þar á meðal ost en hann sé ekki uppáhaldsmaturinn þeirra. Það sem þær virðist elska sérstaklega mikið sé hnetusmjör. Það innihaldi mikið af prótíni og fitu sem sé eitthvað sem músum líkar vel við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Í gær

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 2 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun

Eru gulir blettir á koddanum þínum? Þeir eru skýr aðvörun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru þrír stærstu áhættuþættirnir þegar kemur að heilabilun

Þetta eru þrír stærstu áhættuþættirnir þegar kemur að heilabilun