fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Lögðu hald á 1,5 tonn af kókaíni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 19:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Jamaíka komst heldur betur í feitt um síðustu helgi þegar hún og tollgæslan gerðu leit í flutningaskipi í höfninni í Kingston. Um borð í skipinu fannst 1,5 tonn af kókaíni.

Sky News skýrir frá þessu og segir að Jamaíka hafi lengið verið notuð sem miðstöð fyrir smygl á fíkniefnum og vopnum til Norður-Ameríku og Evrópu.

Lögreglan segir að flutningaskipið hafi komið frá Suður-Ameríku.

Kókaínið var í 50 stórum pokum og voru 1.250 pakkar í hverjum poka.

Þetta er mesta magn kókaíns sem hald hefur verið lagt á í einni aðgerð á Jamaíka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði