fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

„Línan“ er dáin

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 08:48

Línan. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir Íslendingar, að minnsta kosti þeir sem eru komnir á fullorðinsaldur, þekkja eflaust „Línuna“ sem gladdi sjónvarpsáhorfendur á árum áður í stuttum innslögum á RÚV. Færri kannast væntanlega við „Pingu“ en þó örugglega margir.

Nú hafa fréttir borist af því að röddin á bak við þessar tvær persónu sé dáin. Það var Ítalinn Carlo Bonomi sem lagði „Línunni“ og „Pingu“ til rödd.

Hann fæddist 1937 og lést þann 6. ágúst. Hann lagði „Línunni“ til rödd frá 1972 til 1991 og Pingu frá 1986 til 2000. Hann lagði „Pingu“ einnig til rödd í nokkrum sérþáttum á árunum 2003 og 2004.

Ekki hefur verið skýrt frá dánarorsök Bonomi en hann var orðinn 85 ára þegar hann lést. Hann lést á heimili sínu í Mílanó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf