fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Pressan

Miklar vangaveltur netverja yfir 162 ára gömlu málverki – Er konan með farsíma?

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 07:00

Er hún með farsíma?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil umræða hefur verið á Internetinu að undanförnu um 162 ára gamalt málverk eftir Ferdinand Georg Waldmüller. Það heitir „The Expected One“. Í miðju myndarinnar er kona á gangi í fallegu landslagi. 

En þegar horft er á myndina er auðvelt að fara að spá í á hverju konan heldur. Margir telja sig sjá að hún haldi á farsíma og sé að horfa á hann á meðan hún er á göngu.

En það gengur augljóslega ekki upp því málverkið er frá 1860 en farsímar voru auðvitað ekki komnir á markað þá.

Listasérfræðingar segja að það sé einföld skýring á þessari sjónblekkingu.  Konan er að þeirra sögn með bænabók og er að lesa hana en ekki skoða samfélagsmiðla. New York Post skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát
Pressan
Fyrir 3 dögum

903 daga martröð doktorsnemanda loks á enda

903 daga martröð doktorsnemanda loks á enda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir tók inn ketamín í unglingapartý til að fræða dóttur sína um fíkniefni- „Vanhugsuð tilraun til að vera gott foreldri“

Móðir tók inn ketamín í unglingapartý til að fræða dóttur sína um fíkniefni- „Vanhugsuð tilraun til að vera gott foreldri“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Birta myndir af felustaðnum

Birta myndir af felustaðnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bíræfið rán náðist á myndband og borgarstjórinn er hoppandi illur

Bíræfið rán náðist á myndband og borgarstjórinn er hoppandi illur