fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Vilja hækka lágmarkslaun starfsfólks skyndibitastaða í Kaliforníu um tæplega 50%

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega skrifaði Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, undir lög sem kveða um stofnun Fast Food Council sem á að ákveða lágmarkslaun, vinnutíma og vinnuaðstæður starfsfólks á skyndibitastöðum í ríkinu.

Samkvæmt lögunum þá getur ráðið hækkað lágmarkslaun starfsfólks á skyndibitastöðum úr 15 dollurum á tímann í 22. Þetta mun þá aðeins gilda um keðjur sem eru með að minnsta kosti 100 veitingastaði á landsvísu.

CNN Business skýrir frá þessu.

Núna eru lágmarkslaunin 15 dollarar hjá fyrirtækjum í Kaliforníu sem eru með fleiri en 26 starfsmenn. Samkvæmt frumvarpinu eiga lágmarkslaunin að hækka í 22 dollara en það svarar til um 3.100 íslenskra króna.

Eigendur skyndibitastaða eru ekki sáttir við þetta og hafa brugðist ókvæða við og segja að þetta geti neytt þá til að hækka verðið á veitingastöðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig