fbpx
Miðvikudagur 10.ágúst 2022
Pressan

Lögreglunemi gerði rauða línu á COVID-hraðpróf til að reyna að sleppa við að mæta á vakt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 20:00

Hann teiknaði rautt strik á hraðprófið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur reynst sumum erfitt að mæta til vinnu og ýmsum aðferðum er beitt til að komast hjá því. Breski lögregluneminn Ahmed Anwari fór þá leið í desember að segjast vera með COVID-19 til að sleppa við að mæta á vakt.

Hann sagði yfirmanni sínum að hraðpróf hefði sýnt jákvæða niðurstöðu. En yfirmönnum hans þótti þetta eitthvað grunsamlegt og báðu hann um að senda ljósmynd af hraðprófinu. Þá sást vel að hann hafði einfaldlega teiknað rautt strik á það til að láta líta út fyrir að niðurstaðan hefði verið jákvæð.

Hann var beðinn um að taka sýni aftur í beinni útsendingu á Microsoft Teams og gerði það svellkaldur. En það dugði ekki til að sannfæra yfirmenn hans og þegar þeir gengu á hann játaði hann að hafa logið til að geta verið heima.

Hann sagði upp degi síðar að sögn Sky News.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Mikil flóð í Suður-Kóreu – Manntjón í Seoul

Mikil flóð í Suður-Kóreu – Manntjón í Seoul
Pressan
Í gær

Þekktur blaðamaður ákærður fyrir barnaníð og vörslu barnakláms

Þekktur blaðamaður ákærður fyrir barnaníð og vörslu barnakláms
Pressan
Í gær

Melinda Gates seldi hluta af hlutabréfum sínum fyrir 200 milljarða

Melinda Gates seldi hluta af hlutabréfum sínum fyrir 200 milljarða
Pressan
Í gær

Drengur fæddist um borð í danskri ferju

Drengur fæddist um borð í danskri ferju
Pressan
Fyrir 2 dögum

Enn finnast líkamsleifar í Lake Mead

Enn finnast líkamsleifar í Lake Mead
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að þrjár tegundir langvarandi COVID-19 séu til – Mismunandi einkenni

Telja að þrjár tegundir langvarandi COVID-19 séu til – Mismunandi einkenni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konur í Georgíuríki geta fengið 400.000 króna skattaafslátt við þungun

Konur í Georgíuríki geta fengið 400.000 króna skattaafslátt við þungun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segja að dauði Archie Battersbee hafi verið „villimannslegur“

Segja að dauði Archie Battersbee hafi verið „villimannslegur“