fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Þetta eru bestu og verstu borgirnar til að búa í

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 13. júní 2021 20:00

Frá Nýja-Sjálandi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri samantekt The Economist yfir hvaða borgum er best að búa í er óhætt að segja Evrópa fari halloka. Það hefur áhrif á röðunina á listann núna hvernig ríkjum heims hefur tekist til í baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Þetta veldur því að margar evrópskar borgir detta niður um sæti og nú eru aðeins tvær evrópskar borgir á topp tíu. Má þar til dæmis nefna að Vínarborg vermdi toppsæti frá 2018 til 2020 en hrapar nú niður í tólfta sæti.

En svona lítur listinn út:

  1. Auckland á Nýja-Sjálandi.
  2. Osaka í Japan.
  3. Adelaide í Ástralíu.
  4. Wellington á Nýja-Sjálandi.
  5. Tókýó í Japan.
  6. Perth í Ástralíu.
  7. Zürich í Sviss.
  8. Genf í Sviss.
  9. Melbourne í Ástralíu.
  10. Brisbane í Ástralíu.

En svona samantekt fylgir auðvitað hvaða borgum er verst að búa í. Þær eru:

Damaskus í Sýrlandi.

Lagos í Nígeríu.

Port Moresby á Papúa Nýju Gíneu.

Dhaka í Bangladess.

Algier í Alsír.

Trípólí í Líbíu.

Karachi í Pakistan.

Harare í Simbabve.

Doula í Kamerún.

Caracas í Venesúela.

Mesta hrapið á listanum var hjá Hamborg í Þýskalandi sem hrapaði niður um 34 sæti og er nú í 47. sæti. The Economist  bendir á að þetta skýrist af miklu álagi á þýsk sjúkrahús en bæði Þýskaland og Frakkland fengu færri stig að þessu sinni en áður vegna mun verri stöðu heilbrigðismála í löndunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf