fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

Ný kenning bendir til að líf þrífist á Venus

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 26. desember 2021 22:00

Venus. Mynd:NASA/JPL

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn telja hugsanlegt að líf sé að finna á Venus. Þessi systurpláneta jarðarinnar er í 47 milljóna kílómetra fjarlægð frá jörðinni okkar. Í efri lögum gufuhvolfs hennar er ammoníak.

Vísindamenn hafa lengi velt því fyrir sér af hverju blanda af vetni og köfnunarefni er í gufuhvolfinu en það uppgötvaðist á áttunda áratug síðustu aldar. Nú gætu þeir verið búnir að finna svarið.

Hér á jörðinni verður ammoníak til sem afgangsefni frá lífverum sem lifa í vatni og sjó. Því telja sumir vísindamenn að hugsanlega sé einhver lífsform að finna á Venusi.

Það voru vísindamenn við Cardiff University, MIT og Cambridge University sem rannsökuðu hvort líf gæti hugsanlega þrifist á plánetunni.

Áður var talið að ekkert líf gæti þrifist á Venus því þar er gríðarlega heitt og mikil sýra í loftinu. Eina möguleikinn á lífi væri að örverur væru í gufuhvolfinu.

Eftir að hafa beint sjónum sínum að ammoníakinu í efri lögum gufuhvolfsins settu vísindamennirnir fram ákveðna kenningu. Hún gengur út á að ammoníakið hafi tæknilega séð hrundið af stað ákveðnum efnaviðbrögðum sem lækka sýrugildið í skýjunum niður í núll, sem er samt sem áður mjög hátt gildi. Ef það er núll þá gæti líf þrifist. The Independent skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni