fbpx
Laugardagur 05.desember 2020

Venus

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Pressan
27.09.2020

Eins og skýrt var frá nýlega fundu vísindamenn efnið fosfín í skýjum Venusar. Þetta er merkileg uppgötvun því hér á jörðinni myndast fosfín aðeins sem úrgangsefni örvera eða við iðnaðarstarfsemi. Hugsanlegt er að efnið myndist með áður óþekktum hætti á Venusi en margir vísindamenn telja litlar líkur á því og eru því vongóðir um að Lesa meira

Slagurinn um Venus er hafinn – „Rússnesk pláneta“

Slagurinn um Venus er hafinn – „Rússnesk pláneta“

Pressan
20.09.2020

Kapphlaupið um systurplánetu jarðarinnar, Venus, er hafið eftir að tilkynnt var að hugsanlega sé líf að finna á plánetunni. Vísindamenn hafa fundið fosfín, sem myndast í verksmiðjum hér á jörðinni eða sem úrgangsefni frá örverum. Fosfín er að finna í skýjum á Venus og því er ekki talið útilokað að þar þrífist líf í skýjunum en aðstæður á yfirborði plánetunnar Lesa meira

„Skýrasta merkið sem við höfum séð um líf utan jarðarinnar“

„Skýrasta merkið sem við höfum séð um líf utan jarðarinnar“

Pressan
19.09.2020

Eins og fram kom fyrr í vikunni hafa vísindamenn fundið gastegundina fosfín í skýjum Venusar. Þetta getur bent til að örverur þrífist í skýjum plánetunnar. Hér á jörðinni myndast fosfíngas aðeins í iðnaði eða sem úrgangsefni örvera sem þrífast í súrefnissnauðu umhverfi. Það var alþjóðlegur hópur vísindamanna sem gerði þessa uppgötvun en niðurstöður rannsóknar þeirra hafa verið birtar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af