fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Hart tekið á mótmælendum á Kúbu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 10:15

Frá mótmælum í Havana í sumar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kommúnistastjórnin á Kúbu lét í gær handtaka fjölda baráttumanna fyrir lýðræði en boðað hafði verið til mótmæla víða um landið. Yfirvöld höfðu lagt bann við mótmælunum en markmið þeirra var að krefjast lausnar allra pólitískra fanga.

Mótmælin áttu að fara fram síðdegis í gær en ekki varð úr þeim þar sem götur höfuðborgarinnar Havana voru fullar af lögreglumönnum og liðsmönnum öryggissveita kommúnistastjórnarinnar.

Bandaríkjastjórn hefur fordæmt aðgerðir kommúnistastjórnarinnar. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að kúbverska einræðisstjórnin hafi beitt fyrirsjáanlegum aðgerðum með því að dæma fólk til þungra refsinga, handtökum hafi verið beitt af handahófi og reynt hafi verið að hræða þá landsmenn sem krefjast breytinga.

Meðal hinna handteknu er Manuel Cuesta Morua sem hefur verið í fararbroddi fyrir lýðræðissinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol