fbpx
Mánudagur 25.október 2021
Pressan

Hryllingur í Charlotte – 13 ára stúlka skotin til bana

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 06:59

Loyalti Allah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardaginn var Loyalti Allah, 13 ára, skotin til bana þar sem hún sat á bekk í Monroe, sem er í útjaðri Charlotte í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, og drakk gosdrykk.

Ekkert óeðlilegt var á seyði á svæðinu þar til stórum fjórhjóladrifsjeppa var ekið fram hjá. Rúðurnar voru skrúfaðar niður og fjölda skota skotið að Allah og vinkonu hennar. Allah lést en vinkona hennar slapp lifandi frá árásinni. People skýrir frá þessu.

Ekki er vitað af hverju skotið var á stúlkurnar en að skothríðinni lokinni var bifreiðinni ekið hratt á brott.

Á sunnudaginn handtók lögreglan fjóra menn á aldrinum 18 til 22 ára sem eru grunaðir um skotárásina. Einn þeirra, Javon Demontre Robinson 20 ára, sagði í yfirheyrslu hjá lögreglunni að honum þætti leitt að Allah hefði látist. „Það átti ekki að gerast,“ sagði hann að sögn People.

Fjórmenningarnir sem hafa verið handteknir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Martraðarkennt sníkjudýr vekur athygli – Eina þekkta dæmi þess að sníkjudýr komi í stað líffæris hjá hýsilnum

Martraðarkennt sníkjudýr vekur athygli – Eina þekkta dæmi þess að sníkjudýr komi í stað líffæris hjá hýsilnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Indverjar hafa fengið einn milljarð skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni

Indverjar hafa fengið einn milljarð skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er nýtt Madeleine McCann mál í uppsiglingu? – „Við teljum að hún hafi verið tekin úr tjaldinu“

Er nýtt Madeleine McCann mál í uppsiglingu? – „Við teljum að hún hafi verið tekin úr tjaldinu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Banna bólusettum börnum að koma í skólann – Óttast að þau „smiti“ óbólusetta

Banna bólusettum börnum að koma í skólann – Óttast að þau „smiti“ óbólusetta
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ég veit að þau munu deyja“ – Fósturfaðirinn sem tekur bara dauðvona börn í fóstur

„Ég veit að þau munu deyja“ – Fósturfaðirinn sem tekur bara dauðvona börn í fóstur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný tíðindi af máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan fylgir nú nýrri slóð

Ný tíðindi af máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan fylgir nú nýrri slóð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Martröðin raungerðist í garði manns sem átti sér einskis ills von – „Þetta var hrikalega hryllileg lífsreynsla“

Martröðin raungerðist í garði manns sem átti sér einskis ills von – „Þetta var hrikalega hryllileg lífsreynsla“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Saka rússnesk yfirvöld um að ljúga um fjölda látinna af völdum COVID-19

Saka rússnesk yfirvöld um að ljúga um fjölda látinna af völdum COVID-19