fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Hákarl varð 17 ára pilti að bana

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 18:15

Hvíthákarl. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 ára ástralskur piltur lést á laugardaginn þegar hákarl réðst á hann við austurströnd Ástralíu. Pilturinn var á brimbretti þegar hákarlinn réðist til atlögu. Vitni segja að hákarlinn hafi ráðist á piltinn síðdegis á laugardaginn þegar hann var á brimbretti við Wooli Beach sem er um 600 km norðan við Sydney.

Fjöldi brimbrettafólks varð vitni að árásinni og reyndi að koma piltinum til bjargar. Þeim tókst að koma honum í land þar sem honum var strax veitt lífsbjargandi aðstoð en þrátt fyrir það tókst ekki að bjarga lífi hans.

Í tilkynningu frá lögreglunni segir að pilturinn hafi hlotið alvarlega áverka á fótum.

Lögreglan lokaði öllum baðströndum á svæðinu í kjölfarið.

Þetta var í fimmta sinn á árinu sem hákarl verður manneskju að bana við strendur Ástralíu. Þrír til viðbótar hafa slasast alvarlega í slíkum árásum. Að meðaltali verða hákarlar einni manneskju að bana árlega í Ástralíu. Á síðasta ári var ekkert andlát af völdum hákarla skráð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Gíslarnir segja frá: „Þetta er eitthvað sem nasistarnir gerðu ekki einu sinni“

Gíslarnir segja frá: „Þetta er eitthvað sem nasistarnir gerðu ekki einu sinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda

Örlimur Epstein var með sítrónulagi að sögn þolanda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni

Kona sem er ákærð fyrir morð á Tenerife spurði hvaða afleiðingar það hefði fyrir hana að bana manni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings

Rotnandi líkið í Teslunni – Talið að stúlkan hafi verið myrt í vor og rapparinn loksins með stöðu sakbornings