fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Kvikmyndastjarna óviss um framtíð sína eftir þátttöku í mótmælunum

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndastjarnan John Boyega hélt ræðu á mótmælum Black Lives matter-hreyfingarinnar í Hyde Park í London-borg í gær. Þar ræddi hann um misræmið sem að litað fólk finnur fyrir og samstöðuna sem hefur myndast eftir morðið á George Floyd.

Ræðan virtist taka mikið á Boyega, sem sagðist óviss um að hann myndi fá starf eftir aðkomu sína að mótmælunum. Indiewire greinir frá þessu.

 

Boyega hefur undanfarið gert garðinn frægan í Star Wars-myndunum, þar sem að hann hefur farið með hlutverk Finn.

„Líf svartra hafa alltaf skipt máli. Við höfum alltaf verið mikilvæg. Við höfum alltaf haft þýðing. Við höfum alltaf náð árángri þrátt fyrir mótlæti. Nú er tíminn kominn . Við ætlum ekki að bíða.“

„Nú tala ég frá hjartanu. Sjáið til, ég veit ekki hvort ég fái nokkurntíman vinnu eftir þetta, en skítt með það“!

„Við vitum ekki hvað George Floyd eða Sandra Bland hefðu getað áorkað í lífi sínu, en í dag munum við sýna fram á að það verði ekki óþekkt spurning í eyrum þeirra sem yngri eru.“

Leikarinn hvatti mótmælendur til að halda mótmælunum friðsælum og falla ekki í „gildru“ lögreglunnar sem bíður eftir því að þeim mistakist.

„Þið þurfið að skilja hversu sársaukafullt þetta er. Þið þurfið að vita hversu sársaukafullt það er að vera minntur á það á hverjum degi að kynþáttur þinn hefur enga þýðingu, en það er ekki sannleikurinn og hefur aldrei verið það.“

Í kjölfar ummæla Boyega um að fá mögulega enga vinnu hafa vikið mikla athygli og nú hafa nokkrir af helstu leikstjórum Hollywood sagst ætla að sjá til þess að það gerist ekki. Þar má nefna Jordan Peele, Edgar Wright og Guillermo del Toro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri