fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

BBC ætlar að gera heimildamynd um Gretu Thunberg

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 18:30

Greta Thunberg í ham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkissjónvarpið BBC ætlar að gera heimildamynd um hina sænsku Gretu Thunberg, sem er 17 ára, og baráttu hennar fyrir aðgerðum í loftslagsmálum. Hún er orðin heimsþekkt vegna baráttu sinnar en hún hefur ferðast um allan heim og fundað með þjóðarleiðtogum og áhrifafólki.

Í heimildamyndinni verður kastljósinu einnig beint að loftslagsbreytingunum og rætt við vísindamenn um þær.

Á vefsíðu BBC er skýrt frá þessu og kemur fram að loftslagsmálin séu líklegast stærsti vandinn sem mannkynið stendur nú frammi fyrir og því sér rétt að gera heimildaþætti þar sem farið er ofan í kjölinn á staðreyndum og vísindalegum gögnum tengdu þessum flókna málaflokki.

Bandaríska sjónvarpsstöðin Hulu er nú að gera heimildamynd um Gretu og er vinnuheiti hennar Greta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Orrustan um Bretland

Orrustan um Bretland