fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

John McAfee ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. október 2020 06:10

John McAfee. Mynd: EPA/SAUL MARTINEZ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John McAfee, sem bjó til McAfee vírusvarnarforritið, hefur verið ákærður fyrir skattsvik í Bandaríkjunum. Saksóknarar segja hann hafa leynt milljónum dollara fyrir yfirvöldum, til dæmis í formi fasteigna og snekkju.

McAfee var nýlega handtekinn á Spáni og bíður þess nú að framsalskrafa bandaríska yfirvalda verði tekin fyrir. Ákæra á hendur honum var lögð fram hjá dómstóli í Memphis í Tennessee á mánudaginn. Hann hafði verið eftirlýstur af yfirvöldum í Bandaríkjunum og Belís.

Í ákærunni kemur fram að McAfee hafi ekki skilað skattskýrslum frá 2014 til 2018 þrátt fyrir að hafa haft „verulegar tekjur“.  Ekkert í ákærunni tengir hann við McAfee veiruvarnarforritið og fyrirtækið á bak við það. Hann er sakaður um að hafa leynt tekjum sínum með því að nota bankareikninga í nafni annarra og rafmyntareikninga. Ef hann verður fundinn sekur um öll ákæruatriðin á hann allt að 30 ára fangelsi yfir höfði sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós