Fimmtudagur 27.febrúar 2020
Pressan

Gera óspart grín að nýjum felubúningi bandaríska geimhersins

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 19:20

Umræddur búningur. Mynd: Bandaríski flugherinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að hin nýi geimher Bandaríkjahers hafi verið hafður að háði og spotti undanfarna daga á netinu. Það gerðist í kjölfar þess að herinn birti myndir af felubúning liðsmanna sinna. Geimherinn var formleg kynntur til sögunnar í desember af Donald Trump forseta.

Herinn birti myndir af felubúningi sínum á Twitter og í kjölfarið hófst sannkölluð stórskotahríð gríns á netinu. Eins og sjá má er um felubúning sem hentar örugglega vel í skóglendi en óvíst er um hversu vel hann virkar í geimnum.

Margir þeirra sem hafa tjáð sig um búninginn hafa einmitt spurt: „Felubúningur í geimnum?“

„Hafa þeir aldrei séð geiminn?“ Spurði einn Twitternotandi.

Annar birti mynd af geimnum og felubúningnum sem er einmitt ætlað að auðvelda hermönnum að falla inn í umhverfið.

Geimherinn svaraði fyrir sig og sagði að verið væri að nota núverandi búninga hersins og flughersins en með því sé hægt að spara peninga. „Hermennirnir munu klæðast eins og þeir sem þeir vinna með á jörðu niðri.“ Sagði í færslu geimhersins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Búa sig undir að 80 prósent Breta fái veiruna – 500 þúsund gætu dáið

Búa sig undir að 80 prósent Breta fái veiruna – 500 þúsund gætu dáið
Pressan
Í gær

Efast um áhrif munngæluþjálfunaraðferðar

Efast um áhrif munngæluþjálfunaraðferðar
Pressan
Í gær

Á leið í fangelsi fyrir að hafa selt tónleikamiða á uppsprengdu verði

Á leið í fangelsi fyrir að hafa selt tónleikamiða á uppsprengdu verði
Pressan
Í gær

Stórhuga áætlanir um hvernig á að stöðva loftsteina sem stefna á jörðina

Stórhuga áætlanir um hvernig á að stöðva loftsteina sem stefna á jörðina
Pressan
Fyrir 2 dögum

Týndi minnismiðanum – Tapaði þar með 7,2 milljörðum

Týndi minnismiðanum – Tapaði þar með 7,2 milljörðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Niðurlægja ungmenni – Látin drekka þvag og kyssa fætur ofbeldismannanna

Niðurlægja ungmenni – Látin drekka þvag og kyssa fætur ofbeldismannanna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Arfurinn fór nær allur til góðgerðarmála

Arfurinn fór nær allur til góðgerðarmála
Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að við séum á barmi heimsfaraldurs

Læknir segir að við séum á barmi heimsfaraldurs