Sunnudagur 29.mars 2020
Pressan

Manntjón í óveðri í suðurríkjum Bandaríkjanna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 07:02

Skýstrókur í Louisiana. Skjáskot/ABC13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 11 manns létust í óveðri í suðurríkjum Bandaríkjanna um helgina. Mörg hús eyðilögðust og mörg hundruð þúsund manns þurftu að vera án rafmagns um langa hríð. Í Louisiana var óveðrið svo öflugt að hjólhýsi fauk næstum 70 metra og tveir létust. Það var skýstrókur sem fór þar yfir.

Í Caddo Parish í norðvesturhluta Alabama lést 75 ára karlmaður þegar tré féll á heimili hans. í Texas létust lögreglumaður og slökkviliðsmaður á glerhálum vegi þar sem þeir voru að störfum vegna umferðarslyss. Í Alabama létust þrír til viðbótar og mörg hús jöfnuðust við jörðu.

Í Mississippi fuku 30 lestarvagnar á hliðina í Tallahatchie.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Breyta 17.200 lítrum af Somersby í handspritt – Liður í baráttunni gegn COVID-19

Breyta 17.200 lítrum af Somersby í handspritt – Liður í baráttunni gegn COVID-19
Pressan
Fyrir 3 dögum

Umdeildur læknir telur sig hafa fundið lækningu við COVID-19

Umdeildur læknir telur sig hafa fundið lækningu við COVID-19
Pressan
Fyrir 4 dögum

Heilbrigðisstarfsfólk verður að nota sundgleraugu vegna skorts á hlífðarbúnaði

Heilbrigðisstarfsfólk verður að nota sundgleraugu vegna skorts á hlífðarbúnaði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hræðilegar niðurstöður hermilíkans – 65 milljónir látast af völdum heimsfaraldurs

Hræðilegar niðurstöður hermilíkans – 65 milljónir látast af völdum heimsfaraldurs
Pressan
Fyrir 5 dögum

32 Danir hafa látist af völdum COVID-19 – 69 liggja á gjörgæslu

32 Danir hafa látist af völdum COVID-19 – 69 liggja á gjörgæslu
Fyrir 5 dögum

Sjóbirtingsveiðin byrjar eftir nokkra daga

Sjóbirtingsveiðin byrjar eftir nokkra daga