fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Pressan

ABBA-meðlimur opinskár um kynlífið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 23:00

ABBA á gullaldarárunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er 75 ára og ræð ekki við meira en fjórum sinnum í viku.“ Lesendur spyrja sig kannski hvað er átt við hér. Svarið er kynlíf en þetta sagði Björn Ulvaeus, einn af meðlimum ABBA, í viðtali við The Guardian þar sem hann ræddi um allt milli himins og jarðar.

En það var fleira rætt en kynlíf því Ulvaeus svaraði því einnig hvað hann óttast mest.

„Að hlutar af jörðinni verði óbyggilegir vegna loftslagsbreytinganna sem valda miklum fólksflutningum og óhjákvæmilegu ofbeldi og stríði.“

Á jákvæðu nótunum sagðist hann vera hamingjusamur í dag, að minnsta kosti á meðan hann hugsar ekki um heimsfaraldur kórónuveirunnar. Uppáhaldsorðið hans er „ást“ sagði hann og af henni á hann nóg fyrir eiginkonu sína til 37 ára, Lena Kallersjö.

Þegar hann var spurður hver væri versti ávani hans sagði hann að ef eiginkonan væri spurð þá væri það væntanlega sá vani hans að klæðast aðeins náttslopp heima við á meðan hjónin eru í COVID-einangrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“