fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

ABBA-meðlimur opinskár um kynlífið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. júní 2020 23:00

ABBA á gullaldarárunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er 75 ára og ræð ekki við meira en fjórum sinnum í viku.“ Lesendur spyrja sig kannski hvað er átt við hér. Svarið er kynlíf en þetta sagði Björn Ulvaeus, einn af meðlimum ABBA, í viðtali við The Guardian þar sem hann ræddi um allt milli himins og jarðar.

En það var fleira rætt en kynlíf því Ulvaeus svaraði því einnig hvað hann óttast mest.

„Að hlutar af jörðinni verði óbyggilegir vegna loftslagsbreytinganna sem valda miklum fólksflutningum og óhjákvæmilegu ofbeldi og stríði.“

Á jákvæðu nótunum sagðist hann vera hamingjusamur í dag, að minnsta kosti á meðan hann hugsar ekki um heimsfaraldur kórónuveirunnar. Uppáhaldsorðið hans er „ást“ sagði hann og af henni á hann nóg fyrir eiginkonu sína til 37 ára, Lena Kallersjö.

Þegar hann var spurður hver væri versti ávani hans sagði hann að ef eiginkonan væri spurð þá væri það væntanlega sá vani hans að klæðast aðeins náttslopp heima við á meðan hjónin eru í COVID-einangrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Reiðasti“ maður Bretlands missti aftur stjórn á skapi sínu

„Reiðasti“ maður Bretlands missti aftur stjórn á skapi sínu