Laugardagur 07.desember 2019
Pressan

Voru að mynda hjólreiðakeppni en komu óvart upp um glæpastarfsemi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 9. september 2019 07:05

Umrædd ræktun. Skjáskot af sjónvarsútsendingu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú sast við sjónvarpsskjáinn og fylgdist með Vuela a Espana hjólreiðakeppninni hefur þú kannski furðað þig á áhuga myndatökumanna á tveimur grænum svæðum á þaki fjölbýlishúss. En grænu svæðin voru ekki bara gras og annar saklaus gróður heldur var verið að rækta marijúanaplöntur á þökunum.

Spænska lögreglan brást við þessu og mætti á svæðið og lagði hald á plönturnar en enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Það er ekki ólöglegt að rækta kannabis til einkanota á Spáni en reglurnar eru hins vegar ekki mjög skýrar um hversu umfangsmikil heimaræktun má vera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Bjó til erfðabreytta tvíbura – Sakaður um siðferðisbrot: Ófyrirsjáanlegt hverjar stökkbreytingarnar í börnunum verða

Bjó til erfðabreytta tvíbura – Sakaður um siðferðisbrot: Ófyrirsjáanlegt hverjar stökkbreytingarnar í börnunum verða
Pressan
Í gær

„Spillingarlaust“ land þarf að horfast í augu við raunveruleikann

„Spillingarlaust“ land þarf að horfast í augu við raunveruleikann
Pressan
Í gær

Sjötugur barnaníðingur dæmdur til ótímabundinnar vistunar í fangelsi

Sjötugur barnaníðingur dæmdur til ótímabundinnar vistunar í fangelsi
Pressan
Í gær

Var á atvinnuleysisbótum – Varð milljónamæringur á 10 dögum

Var á atvinnuleysisbótum – Varð milljónamæringur á 10 dögum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknirinn á 20 ára fangelsi yfir höfði sér

Læknirinn á 20 ára fangelsi yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bauð milljónir fyrir upplýsingar um morðingjann – Nú hefur hún sjálf verið handtekin

Bauð milljónir fyrir upplýsingar um morðingjann – Nú hefur hún sjálf verið handtekin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona getur þú takmarkað eyðsluna í jólamánuðinum

Svona getur þú takmarkað eyðsluna í jólamánuðinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pókerspilari dæmdur í 30 mánaða fangelsi fyrir svindl

Pókerspilari dæmdur í 30 mánaða fangelsi fyrir svindl