fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Voru að mynda hjólreiðakeppni en komu óvart upp um glæpastarfsemi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 9. september 2019 07:05

Umrædd ræktun. Skjáskot af sjónvarsútsendingu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú sast við sjónvarpsskjáinn og fylgdist með Vuela a Espana hjólreiðakeppninni hefur þú kannski furðað þig á áhuga myndatökumanna á tveimur grænum svæðum á þaki fjölbýlishúss. En grænu svæðin voru ekki bara gras og annar saklaus gróður heldur var verið að rækta marijúanaplöntur á þökunum.

Spænska lögreglan brást við þessu og mætti á svæðið og lagði hald á plönturnar en enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Það er ekki ólöglegt að rækta kannabis til einkanota á Spáni en reglurnar eru hins vegar ekki mjög skýrar um hversu umfangsmikil heimaræktun má vera.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði

Dæmd í fangelsi – Sendi stjörnunni 8.000 bréf á einum mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig