fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Varð föður sínum að bana í hörmulegu slysi

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 23. september 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjátíu og fjögurra ára karlmaður gæti átt ákæru fyrir manndráp af gáleysi yfir höfði sér eftir að hann varð föður sínum að bana í þjóðgarði á Ítalíu í gær.

Mennirnir voru á veiðum í Salerno þegar sonurinn sá eitthvað sem hann taldi vera villisvín. Hann var með skotvopn meðferðis og tók í gikkinn, en ekki vildi betur til en svo að skotið fór í föður hans.

Sonurinn hafði strax samband við neyðarlínuna en læknum tókst ekki að bjarga lífi föðurins, Martino Gaudioso. Skotið hæfði hann í kviðinn en Martino var 55 ára.

Lögregla lagði hald á skotvopn feðganna en í ljós kom að þeir höfðu ekki leyfi til að veiða á svæðinu. Lögregla er með málið til rannsóknar og skoðar nú hvort sonurinn verði kærður vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?