fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

SÞ losa koltvíildi til jafns við lítið land

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. september 2019 18:00

Losun gróðurhúsalofttegunda er mikil og veldur loftslagsbreytingum. Mynd:Pexels.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í heildina er losun Sameinuðu þjóðanna á koltvíildi (CO2) á borð við losun lítils lands eins og Möltu eða Líberíu. Á síðasta ári losaðu SÞ um tvær milljónir tonna CO2 út í andrúmlsloftið. Hjá SÞ starfa 44.000 manns í 60 löndum auk tugþúsunda lærlinga, friðargæsluliða og fólks með skammtímaráðningar.

Nú virðst vera orðin vakning innan SÞ um þessa losun og í bréfi sem tæplega 2.000 starfsmenn stofnunarinnar hafa sent António Guterres, aðalritara, kemur fram að þeim þyki of lítið gert innan stofnunarinnar til að draga úr áhrifum hennar á loftslagið. Segja bréfritarar að SÞ verði að sýna meiri metnað í þessum málum.

Flugferðir eru orsök um helmings losnunar SÞ og telja bréfritarar að skera verði niður í ferðum stofnunarinnar og minnka hvata starfsfólks til að fara í slíkar ferðir en það er hægt að hafa ágætlega upp úr því fjárhagslega að fara í ferðir á vegum SÞ. Einnig er stungið upp á því að verðlauna eigi starfsfólk ef það kaupir ódýrstu miða í flug í stað þeirra dýrari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf