fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Skurðlæknar fjarlægðu „djöflahorn“ af karlmanni

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 20. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skurðlæknar í Indlandi fjarlægðu „djöflahorn“ af karlmanni. Shyam Lal Yadav, frá Rahli þorpinu, sagði að furðulegi klumpurinn hafi fyrst byrjað að myndast fyrir fimm árum síðan þegar hann rak höfuð sitt í. Mirror greinir frá.

Til að byrja með fékk hann rakarann sinn til að stytta það en síðan fór það að verða hart og byrjaði að vaxa. Hann endaði með að leita sér læknisaðstoðar.

Skurðlæknar á Bhagyoday Tirth sjúkrahúsinu í Sagar borg hafa staðfest að þetta var fitukirtla horn (e. sebaceous horn), eða djöflahorn eins og það er oft kallað. Lítið er vitað um það.

Hornið er úr keratín, sem finnst í nöglum og hári.

„Fyrir um fimm árum síðan rak sjúklingurinn höfuð sitt í og það byrjaði að vaxa klumpur úr höfði hans. Hann hunsaði það til að byrja með, því þetta veitti honum engin óþægindi og hann fékk rakarann sinn til að stytta ofvöxtinn. En eftir að klumpurinn byrjaði að harðna og vaxa meira þá leitaði hann sér læknisaðstoðar,“ sagði skurðlæknirinn Dr Vishal Gajbhiye.

Hornið var fjarlægt með sótthreinsaðri rakvél.

Þrátt fyrir að hornið var fjarlægt mun Shyam þurfa frekari læknisaðstoð, hvort sem það verður frekari aðgerð, geislameðferð eða lyfjameðferð. En það þarf að vinna að rót vandans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?