fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
Pressan

Hún ætlaði bara að hvísla að brúðgumanum – Nú fer „afhjúpunin“ eins og eldur í sinu um netið

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 13. september 2019 06:45

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega deildi Luke Logan stærstu mistökunum úr brúðkaupi sínu með spjallþáttakónginum Jimmy Fallon. Brúðkaupið var 2010 en Logan hefur ekki fyrr sýnt myndbandið af þessari spaugilegu uppákomu sem fór á fleygiferð á netinu eftir að fjallað var um hana í þætti Fallon.

Luke birti myndbandið síðan á Twitter og YouTube. Í því sjást hann og unnustan, Taylor, undirbúa sig undir að játast hvort öðru. Þau höfðu að sjálfsögðu ráðið ljósmyndara til að taka allt upp á myndband auk ljósmynda. En því hafði Taylor greinilega gleymt.

Á upptökunni heyrst Luke segja hversu falleg Taylor sé og í bakgrunni heyrist tónlist leikin. Því næst hallar Taylor sér að honum og hvíslar:

„Ég kúkaði rosalega rétt áður en ég gekk inn kirkjugólfið.“

„Hvað er að þér?“ Segir Luke þá og minnir hana á að hann sé með hljóðnema á sér og að myndatökumaðurinn hafi heyrt þetta.

„Guð minn góður.“

Segir Taylor þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Fimm mýtur um loftslagsmál og vísindi

Fimm mýtur um loftslagsmál og vísindi
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Segjast hafa nýjar upplýsingar um dauða Marilyn Monroe – Dularfullt hvarf líffæra

Segjast hafa nýjar upplýsingar um dauða Marilyn Monroe – Dularfullt hvarf líffæra
Pressan
Í gær

Allir töldu að sjö ára stúlkan hefði látist vegna veikinda – Nú hefur móðir hennar verið handtekin

Allir töldu að sjö ára stúlkan hefði látist vegna veikinda – Nú hefur móðir hennar verið handtekin
Pressan
Í gær

Góð viðkoma hjá norska bjarnarstofninum

Góð viðkoma hjá norska bjarnarstofninum
Pressan
Í gær

Bjórrisar slást um leynilega uppskrift að vinsælum bjór

Bjórrisar slást um leynilega uppskrift að vinsælum bjór
Pressan
Í gær

Sá að SOS hafði verið skrifað á landareign hans – Hafði strax samband við lögregluna

Sá að SOS hafði verið skrifað á landareign hans – Hafði strax samband við lögregluna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lá í rúminu með kærustunni þegar hann sá hreyfingu fyrir utan gluggann – Nú gæti hann átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér

Lá í rúminu með kærustunni þegar hann sá hreyfingu fyrir utan gluggann – Nú gæti hann átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverjar banna nýjustu mynd Tarantino

Kínverjar banna nýjustu mynd Tarantino