fbpx
Laugardagur 19.september 2020
Pressan

Eigendur Krispy Kreme horfast í augu við ógeðslega fortíð

Ritstjórn Pressunnar
Föstudaginn 13. desember 2019 17:30

Rosalegar fréttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur kleinuhringjarisans Krispy Kreme hafa heitið því að leggja um 700 milljónir króna í sjóð til handa gyðingum í Þýskalandi sem eiga erfitt með að ná endum saman.

Í mars síðastliðnum var greint frá því að afkomendur Reimann-fjölskyldunnar, sem á þýska fyrirtækið JAB Holding, hefðu notað stríðsfanga og vinnuþræla þegar Nasistar voru við völd í Þýskalandi á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. JAB Holding er eigandi Krispy Kreme, Pret A Manger og Panera Bread svo eitthvað sé nefnt.

Peter Harf, talsmaður fyrirtækisins, segir við NBC News að fyrirtækið ætli að gera upp þessu „ógeðslegu fortíð“ og hafa 5,5 milljónir dala þegar runnið til samtakanna Claims Conference sem aðstoða þá sem sættu ofsóknum á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og afkomendur þeirra. Þá verður 28 milljónum dala varið árlega á næstu árum í fræðslu um helförina.

JAB Holding varð til eftir að fyrirtækinu Benckiser í Þýskalandi var skipt upp. Benckiser var stofnað af Albert Reimann eldri og Albert Reimann yngri en báðir voru þeir í Nasistaflokknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Í gær

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum

Fjögur morð í Danmörku og Svíþjóð á nokkrum klukkustundum
Pressan
Í gær

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar

Hafa haldið sig frá kosningabaráttu síðustu 175 ár – Blanda sér nú í bandarísku forsetakosningarnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump fer gegn orðum eigin sérfræðings – „Hann var ringlaður“

Trump fer gegn orðum eigin sérfræðings – „Hann var ringlaður“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tæplega tveir þriðju hlutar ungra fullorðinna Bandaríkjamanna vita ekki sannleikann um Helförina

Tæplega tveir þriðju hlutar ungra fullorðinna Bandaríkjamanna vita ekki sannleikann um Helförina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrottalegt morðmál skekur Bretland – Örsmár hluti úr líkinu varð morðingjanum að falli

Hrottalegt morðmál skekur Bretland – Örsmár hluti úr líkinu varð morðingjanum að falli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Undarleg hegðun háhyrninga við strendur Portúgals og Spánar

Undarleg hegðun háhyrninga við strendur Portúgals og Spánar