fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Pressan

Warren Buffett veit ekki hvað hann á að gera við 128 milljarða dollara

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 18:00

Warren Buffett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berkshire Hathaways fjárfestingarfélag auðjöfursins Warren Buffett er í ákveðnum vandræðum þessi misserin. Lausafé þess er nú 128 milljarðar dollara og veldur það ákveðnum vandræðum. Það er kannski ekki lausaféð sem veldur beint vandræðum heldur skortur á fjárfestingartækifærum.

Félagið kynnti ársreikning sinn á laugardaginn og þá kom fram að lausaféð er nú 128 milljarðar dollara og hefur það tvöfaldast á fimm árum. Þetta sýnir að Buffett á nú í vandræðum með að finna góðar fjárfestingar.

Það er ekki gott að hafa svo þrútinn peningatank því hann skilar lítilli sem engri ávöxtun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna

9 ára stúlka lést eftir astmakast – Foreldrarnir létu renna í bað í stað þess að hringja á neyðarlínuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 4 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf